Fréttir

Aðalmót Sjóve Frestað!

07.04.2020

Vegna þess ástands sem er í þjóðfélaginu hefur stjórn Sjóve ákveðið að að fresta Aðalmóti Sjóve um óakveðin tíma.

Þar sem við hlýðum Víði þá ætlar stjór Sjóve að taka stöðuna 4.maí.2020 og í framhaldi verður gefur stjórn út nýjan mótstíma.

Hugsanlega ef samkomubanni verður aflýst 4.maí þá höfum við helgina 15-17.maí í huga, Þessi helgi var hugsuð  til að halda  innanfélagsmót Sjóve en við látum Aðalmótið ganga fyrir.
Ef Spurningar vakna getið þið haft samband við Formann Guðjón Örn Sigtryggsson í síma 8678490.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 24.-25.apríl 2020

17.03.2020

Aðalmót Sjóve 24.-25.Apríl 2020

Ágæti veiðifélagi.

Fimmtudagur 23.Apríl
Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve

Föstudagur 24.Apríl
Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 15.30 Löndun, hressing og fjör.
Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

Laugardagur 25.Apríl
Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 14.30 Löndun og ennþá meira fjör.
Kl. 20.00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve

Mótsgjald er Kr 15.000.-
Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn og gott skap.

Kaffi og eða súpa við komuna í land á laugardag. Einn miði á lokahóf.

Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-
Lokaskráning er Föstudaginn 17.Apríl Kl :20.00
Skráning.
Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi
og síðan mun ykkar formaður
tilkynna okkur ykkar þátttöku á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

Nánari upplýngar. 
Formaður. Guðjón Örn Sigtryggsson Sími: 8678490
Gjaldkeri. Ævar Þórisson.................... Sími: 896-8803
Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á
Opna Sjóve mótinu.

Lesa meira

Aðalfundur 14.2.2020

14.02.2020

Aðalfundur Sjóve var haldinn 14.2.2020 í félagsheimili Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 10.-11. maí 2019

12.03.2019

Aðalmót Sjóve 8.-9.júní 2019

Ágæti veiðifélagi.

Föstudagur 7.júní
Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve

Laugardagur 8.júní
Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 15.30 Löndun, hressing og fjör.
Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

Sunnudagur 9.júní
Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 14.30 Löndun og ennþá meira fjör.
Kl. 20.00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve

Mótsgjald er Kr 15.000.-
Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn og gott skap.

Kaffi og eða súpa við komuna í land á laugardag. Einn miði á lokahóf.

Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-
Lokaskráning er Þriðjudaginn 17.Apríl Kl :20.00
Skráning.
Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi
og síðan mun ykkar formaður
tilkynna okkur ykkar þátttöku á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

Nánari upplýngar. 
Formaður. Sigtryggur Þrastarsson.......Sími: 860-2759
Gjaldkeri. Ævar Þórisson.................... Sími: 896-8803
Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á
Opna Sjóve mótinu.

Lesa meira

Aðalfundur 2018

07.02.2019

Aðalfundur Sjóve

Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja
fyrir árið 2018 
verður haldinn föstudaginn 15. febrúar nk. 
og hefst hann kl 20,00 
í félagsheimili Sjóve að Heiðarvegi 7.

Dagskrá aðalfundar.

1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
2. Reikningsskil og samþykkt reikninga.
3. Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
4. Lagabreytingar.
5. Kosning stjórnar.
6. Kosning tveggja endurskoðenda reikninga.
7. Önnur mál.

Ágæti félagsmaður á aðalfundinum verður kynnt starfsemi ársins 2018.

Innanfélagsmót .27.apríl
Aðalmót 29.-30.mars
Bryggjumót unglinga.

Léttar veitingar að hætti stjórnar.

Lesa meira

Skráning í mót

Myndir


Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012