Innanfélagsmót SJÓVE 2020

Innanfélagsmót SJÓVE  

 og vonumst við að sjálfsögðu eftir þátttöku þinni.

 

Nýliðar og gestir frá öðrum sjóstangaveiðifélögum er velkomið að taka þátt í mótinu

og verða sérstök gestaverðlaun veitt.

 

DAGSKRÁ

Föstudagur ????

Kl: 20.00 Mótssetning, dregið á báta og mótsgögn afhent í félagsheimili SJÓVE að Heiðarvegi 7

 

Laugardagur ????

Kl: 07.00 Lagt úr höfn frá Viktartorgi

Kl: 10.00 Skipting kaffi og lettar veitingar.

Kl: 16.00 Veiðum hætt og stefnan tekin í land.

Kl: 16.30 Spjall og grobb á bryggjuni, kaffi og með í því.

                Lokahóf og verðlaunaafhending  verðu tilkynnt síðar

 

Skráðu þátttöku þína á forminu hér til hliðar í Skráning í mót.

Lokaskráning er á miðvikudagskvöld ???kl 20.00

 

Mótsgjald er kr. 5000.- 

Lokahóf matur kr. 3000.-

Félagsmenn sem ekki geta keppt en eru til í að leggja okkur lið við mótshaldið

eru hvattir til að hafa samband við Sigtrygg Þrastarsson formann.

Allar nánari upplýsingar um mótið gefur stjórn SJÓVE.

 

Skráning í mót

Myndir


Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012