Sjóstangaveiðimót Sjóve 2018
03.11.2017Sjóstangaveiðimót Sjóve 2018
Búið er að senda inn dagsetningar um óskadaga til veiði á næsta ári. Innanfélagsmót verður haldið Laugardaginn 31,mars 2018 og Aðalmótið verður haldið 11,-12,maí 2018.
Vill stjórn Sjóve hvetja félagsmenn og gesti til að taka þessa veiðidaga frá og mæta kátir og hressir .